– JÓLA STOCKHOLM –

Við tókum lestina frá Västerås til Stockholm þennan fallega laugardag aðallega til að klára að versla jólagjafir og svo líka bara til að koma okkur í meira jólaskap. Við ætluðum að vera voða sniðug og taka með okkur bakpoka fyrir jólagjafirnar, svo við færum nú ekki að gleyma pokunum hér og þar… sem ég auðvitað gerði með eina pokann sem ég var með. EN pokinn fannst á sama stað og ég gleymdi honum á! Heppin í þetta skipti og ég vil meina að Svíjar séu ágætir.

MAHALO! Nammmm iiiiii svo góður og flottur vegan staður.

10739183808_img_6343

Jólabarnið með jólabrosið

Tómas fór með mig á Tak rooftop bar í Jólaglögg og kakó. Mjög flottur staður sem við eigum pottþétt eftir að heimsækja aftur.

10737823936_img_6362

Útsýni yfir Stockholm

10739361920_img_638210739072864_img_639210739183424_img_6390
10739366384_img_6384-1img_4275

Jólamarkaður í Gamla stan…

Strákurinn kominn með nóg af mér eins og sjá má hér fyrir ofan;) En við fórum á uppáhalds staðinn hans Tómasar (Vapiano) í rauðvín á meðan við biðum eftir lestinni.

img_4408

Enduðum svo á góðum göngutúr á Steam Hotel í drykki og desert.
Fullkominn endir á góðum degi.

 

ArnaPetra (undirskrift)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s