– AFRÍKU PAKKI –

afrika
(English version below)

24 DAGAR – 4 LÖND – 7000KM

Smá kynning á Afríku-pakkanum:

Á myndinni hér fyrir ofan getið þið séð hvaða lönd og staði við heimsóttum á þessum litla mánuði, öll saman í einni rútu sem kallast Cookie Monster, já guidinn okkar tók það sko ekki í mál að kalla þetta rútu.

afríkuhópurinn

Pakkinn byrjaði í Cape Town og þar hittum við hópinn okkar sem við vorum að fara að vera með næstu 24 dagana… ein stór fjölskylda! Ég get varla lýst því hvað við vorum heppin með hóp og það er eitt af því sem gerði þennan pakka svo frábæran.


Við ferðuðumst á Cookie Monster trukknum 7000 km um Afríku frá Cape Town til Namibiu – Botswana – Zimbabwe og Johannesburg! Trukkurinn var nánast bara heimilið okkar á þessum tíma, þar sem allt dótið okkar var þar inni á milli þess að vera í tjaldinu.

20180130_184353
Guidarnir okkar, Wyatt og Sanele.

Við gistum í 15 nætur í tjaldi eins og þessu, 6 nætur í Lodge-i og svo tvær nætur í Cabin. Fyrst tók þetta smá tíma (og einnig á taugarnar) að setja tjaldið upp en svo var maður orðinn atvinnumaður eftir nokkur skipti. Ég verð að gefa Tómasi gott hrós fyrir að gera nánast allt…

Tips:

– Muna eftir góðum svefnpoka og silkisvefnpoka
– Viltu gjööörasvovel að taka moskító sprey með mikið af DEET
– Höfuðljós, MÖST! Ekki gaman að setja upp tjaldið í myrkri án þess
– Moskítónet
– Hafa það í huga að öll auka activities kosta aukalega, eins og t.d. fallhlífarstökk
– Mjög sniðugt að kaupa millimál til að hafa alltaf með sér. Það líður oft langur tími á milli máltíða…
 Mikilvægt að taka frá pening/þjórfé fyrir guidinn sem vonandi verður jafn frábær og okkar

20180207171820_img_1627

Við keyptum pakkann í gegnum Kilroy en þið getið lesið meira um hann hér. Ég ætla að brjóta þetta ævintýri aðeins upp svo þetta verði ekki of mikil langloka:)

// English version…

24 DAYS – 4 COUNTRIES – 7000KM

Here you have a little introduction about the Africa trip:

On the first photo, you can see all the countries and places that we visited. We traveled all together on the Cookie Monster that is a truck or a bus, sorry Wyatt (guide) haha… but there was no way that we could call it a bus.

In Cape Town, we met our group for the first time. We were going to be together for the next 24 days… one BIG happy family. I can’t describe how lucky we were to have met these people and they made this Africa trip so much fun.

We traveled 7000 km around Africa on the Cookie Monster from Cape Town – Namibia – Botswana – Zimbabwe – Johannesburg! This was our home because we kept all our stuff in it while we were not in the tent.

We stayed 15 nights in a tent like this, 6 nights in Lodge and two in a cabin. It was a bit difficult to put the tent up to begin with, also for a small person like me, but I was really lucky to have Tomas who was really good at this. But after few times of setting it up and taking it down, we became masters.

Good tips to know before you go:

– Remember to have a sleeping bag
– Do NOT forget mosquito spray with Deet.
– Mosquito net
– A headlight is important if you want to see when you are putting up your tent or taking it down, in the dark. Or just looking out for the wild animals.
– All the activities cost extra but it is optional. For example, we went skydiving.
– It is always a good idea to have some snacks with you because sometimes the wait between the meals was a bit long.

We bought the package through Kilroy and you can read more about it here. I am looking forward showing you more about this amazing trip. I will publish few posts about this trip because there is so much to write about.

ArnaPetra (undirskrift)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s