– BESTI TÍMI ÁRSINS –

Ég er mikið jólabarn og hef alltaf verið. Það er bara eitthvað við þennan árstíma… Skelltu þér í kósýsokka og undir teppi með heitann kakóbolla og hlustaðu á þennan besta jóla playlista hér og skoðaðu myndirnar hér að neðan. Ég skal lofa þér jólaskapi.

(Myndir teknar af pinterest)

Kósýkósý og hversu fullkominn jólapakki á seinustu myndinni.

Besti tími ársins er runninn upp…
Gleðilegan desember og aðventu elsku lesendur ❤

ArnaPetra (undirskrift)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s