– KÓKOSKÚLUÆÐI –

U P P S K R I F T:

3 dl Haframjöl
1 1/2 dl Kókosmjöl
1 dl Sykur
2 msk Kakó
1 dl Smjör (stofuhiti)
1/2 dl Mjólk
1 tsk Vanilludropar

Það er engin sérstök aðferð sem ég fer eftir, heldur blanda ég þessu bara öllu saman og bý svo til litlar kúlur og skelli kúlunum svo í skál og rúlla upp úr kókosmjöli. Kvissbammbúmm!

10754250416_img_5957

Þetta tekur ENGA stund og svo eru þær brjálaðslega góðar.

Hlakka til að heyra ef þið skellið í kókoskúlur.
Sænska Arna segir bara hejdå og góðan bakstur,

ArnaPetra (undirskrift)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s